Nipper & co. - Sip 'n' Snore
Fyrir svefn og slökun
16 píramída pokar með lífrænni koffínlausri jurtablöndu með garðabrúðu til slökunar.
Þessi 100% lífræna róandi jurtablanda af lindarblómum, garðarbrúðu og lofnarblómum er saman búin til að hjálpa þér að svífa inní draumaheiminn. Segðu bless við svefnvandræði þín með þessari yndislegu blómablöndu, blandað af umhyggju til að hjálpa þér að slaka á. Fallega gul á litinn og með sætu kamillu bragði og mildu jurta bragði mun örugglega heilla þann sem er búin að fatta það að telja kindur virkar ekki.
Lífræn jurtablanda
Innihald: Kamilla, Lindarblóm(18%), Ylliber, Garðabrúðu rót(6%), Lofnarblóm (Lavender) (4%), Morgunfrúar blómablöð (Calendula Petals)
Lindar blóm, garðabrúða og lofnarblóm hjálpa til við að finna betri svefn
Gerðu það fullkomið: 1 píramídi á bolla. Ávallt nota ferskt nýsoðið vatn, láttu liggja í 3-5 mínútur. Njóttu fyrir svefninn eða þegar þér vantar smá slökun.
Geymsla: Geymist á þurrum köldum stað
Og eitt í viðbót: Þetta er náttúruleg jurtablanda, siðferðislega unnið, vegan og staðfest af Soil Association.
Blandað af handafli í UK og engu bætt við, ekkert skordýraeitur og niðurbrjótanlegar umbúðir.